Óvíst hvenær sumarþingið hefst

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kemur til að taka við lyklum að …
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kemur til að taka við lyklum að forsætisráðuneytinu. mbl.is/Eggert

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, kom saman til síns fyrsta fundar í stjórnarráðinu í gær.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að óljóst sé hvenær sumarþing verður kallað saman, en það gæti orðið í byrjun júní. Þrír af níu ráðherrum hafa ráðið til sín aðstoðarmenn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert