Hreyfingin formlega lögð niður

Þingmenn Hreyfingarinnar á síðasta kjörtímabili. Birgitta Jónsdóttir situr nú á …
Þingmenn Hreyfingarinnar á síðasta kjörtímabili. Birgitta Jónsdóttir situr nú á þingi fyrir Pírata. mbl.is/Ómar Óskarsson

Á landsfundi Hreyfingarinnar, áður Borgarahreyfingin, um helgina var samþykkt einróma að Hreyfingin skyldi lögð niður.

Í fréttatilkynningu kemur fram að Hreyfingin á rætur sínar í Borgarahreyfingunni sem var stofnuð í aðdraganda kosninganna árið 2009.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert