Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, rétt í þessu. Listann skipa fimmtán karlar og fimmtán konur, þar af fimm karlar og fimm konur í tíu efstu sætunum. Jórunn Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur og fyrrum varaborgarfulltrúi skipar heiðurssæti listans.
Listinn er eftirfarandi:
1. Halldór Halldórsson. Form. Sambands íslenskra sveitarfélaga
2. Júlíus Vífill Ingvarsson. Borgarfulltrúi
3. Kjartan Magnússon. Borgarfulltrúi
4. Áslaug María Friðriksdóttir. Borgarfulltrúi
5. Hildur Sverrisdóttir. Borgarfulltrúi
6. Marta Guðjónsdóttir. Kennari og fyrsti varaborgarfulltrúi
7. Börkur Gunnarsson. Blaðamaður, rithöfundur og leikstjóri
8. Björn Gíslason. Slökkviliðsmaður og varaborgarfulltrúi
9. Lára Óskarsdóttir. Stjórnendamarkþjálfi og kennari
10. Herdís Anna Þorvaldsdóttir. Framkvæmdastjóri
11. Björn Jón Bragason. Sagnfræðingur
12. Elísabet Gísladóttir. Form. íbúasamtakanna í Grafarvogi og lýðheilsufræðinemi
13. Örn Þórðarson. Ráðgjafi og fyrrv. sveitarstjóri
14. Íris Anna Skúladóttir. Skrifstofustjóri
15. Ólafur Kr. Guðmundsson. Framkvæmdastjóri / Varaformaður FÍB
16. Hjörtur Lúðvíksson. Málari
17. Guðlaug Björnsdóttir. Deildarstjóri og form. samninganefndar
18. Hulda Pjetursdóttir. Viðskiptafræðingur
19. Sigurjón Arnórsson. Alþjóðlegur viðskiptafræðingur
20. Jórunn Pála Jónasdóttir. Laganemi
21. Viðar Helgi Guðjohnsen. Lyfjafræðingur
22. Sigrún Guðný Markúsdóttir. Framkvæmdastjóri
23. Kristinn Karl Brynjarsson. Verkamaður
24. Elín Engilbertsdóttir. Ráðgjafi
25. Rafn Steingrímsson. Vefforitari
26. Jóhann Már Helgason. Framkvæmdastjóri
27. Aron Ólafsson. Nemi
28. Kolbrún Ólafsdóttir. Sérhæfður leikskólastarfskraftur
29. Kristín B. Scheving Pálsdóttir. Húsmóðir
30. Jórunn Frímannsdóttir Jensen. Hjúkrunarfræðingur / Deildarstjóri
<span><br/></span>