Á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi sem haldinn var í fyrrakvöld, 12. mars, var lögð fram tillaga kjörnefndar að framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 31. maí 2014.
Listinn var samþykktur samhljóða og verður þannig skipaður:
- Ármann Kr Ólafsson bæjarstjóri
- Margrét Friðriksdóttir skólameistari
- Karen E. Halldórsdóttir Ms mannauðsstjórnun.
- Hjördís Ýr Johnson kynningarstjóri
- Guðmundur Geirdal sjómaður
- Margrét Björnsdóttir bæjarfulltrúi
- Jón Finnbogason lögmaður
- Andri Steinn Hilmarsson háskólanemi
- Anny Berglind Thorstensen hjúkrunar-og viðskiptafræðingur
- Gunnlaugur Snær Ólafsson háskólanemi
- Rakel Másdóttir háskólanemi
- Kjartan Sigurgeirsson kerfisfræðingur
- Áslaug Thelma Einarsdóttir verkefnastjóri
- Ólafur Örn Karlsson viðskiptafræðingur
- Ása Inga Þorsteinsdóttir deildarstjóri
- Lovísa Ólafsdóttir heilsuhagfræðingur
- Þórir Rúnar Geirsson lögreglumaður
- Þórdís Helgadóttir hárgreiðslumeistari
- Jón Haukur Ingvason framkvæmdastjóri
- Sigríður Kristjánsdóttir lektor í skipulagsfræði
- Stefán Runólfsson f.v.framkvæmdastjóri
- Gunnsteinn Sigurðsson f.v bæjarstjóri