Í dag kynnti borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Halldór Halldórsson, og aðrir frambjóðendur flokksins stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í vor. Kynningin fór fram í Rimaskóla.
Meðal stefnumála er lækkum skatta, bættur hagur fjölskyldna með þjónustutryggingu, þjónustutrygging fyrir aldraða í Reykjavík, skólamál – nemandinn í fyrsta sæti. stefna í húsnæðismálum, eðlileg grunnþjónusta og Reykjavíkurflugvöllur.
mbl.is mun greina nánar frá efni fundarins.