Dorrit skipti um skoðun

00:00
00:00

Ólaf­ur Ragn­ar Grím­son var spurður út í eitt og annað á Bessa­stöðum í dag og þar á meðal af­stöðu Dor­rit­ar konu sinn­ar til fram­boðsins. Hann seg­ir hana hafa skipt um skoðun eft­ir at­b­urðarás und­an­far­inna vikna. 

mbl.is var á blaðamanna­fund­in­um og hér má sjá nokk­ur svör for­set­ans við spurn­ing­um blaðamanna um aðra fram­bjóðend­ur og álit sitt á eig­in mik­il­vægi í stjórn­mál­um lands­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert