Davíð mættur á Facebook

Davíð Odds­son, for­setafram­bjóðandi og rit­stjóri Morg­un­blaðsins, hef­ur opnað Face­book-síðu. Davíð hef­ur aldrei fyrr verið skráður á Face­book eða nokk­urn ann­an sam­fé­lags­miðil, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is.

Á síðunni kem­ur m.a. fram að verið sé að vinna í að setja met í söfn­un meðmæl­enda, en fram­boðið þarf að safna öll­um meðmæl­end­um á fjór­um dög­um, seg­ir í færslu á síðunni.

Þá hef­ur Davíð opnað heimasíðu vegna fram­boðsins, dav­id2016.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert