Ástþór kaus í Hagaskóla

Ástþór Magnússon kýs í Hagaskóla.
Ástþór Magnússon kýs í Hagaskóla. mbl.is/Árni Sæberg

Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon kaus á tólfta tímanum í dag í Hagaskóla í Reykjavík vegna forsetakosninganna. Ástþór kaus um svipað leyti og Davíð Oddsson og ræddust þeir við af því tilefni ásamt Ástríði Thorarensen, eiginkonu Davíðs, og Sverri Stormsker tónlistarmanni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert