Dögun tekur ekki þátt

mynd/Dögun

Dög­un hef­ur ákveðið að bjóða ekki fram á landsvísu í kom­andi alþing­is­kosn­ing­um.

Fé­lags­menn í ein­stök­um kjör­dæm­um hafa frjáls­ar hend­ur um fram­boð und­ir lista­bók­staf flokks­ins, seg­ir í til­kynn­ingu frá Dög­un.

„Þrátt fyr­ir þessa niður­stöðu mun fram­kvæmdaráð Dög­un­ar vera opið fyr­ir því að ræða um sam­starf á grund­velli mál­efna Dög­un­ar -  við þá sem að öðru leyti geta átt mál­efna­lega sam­leið,“ seg­ir í til­kynn­ingu.
 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert