Grunur um falsaðar undirskriftir ekki bundinn við Íslensku þjóðfylkinguna

Öll framboð eru nú tilbúin og kjördagur verður 28. október.
Öll framboð eru nú tilbúin og kjördagur verður 28. október. mbl.is/Árni Sæberg

Grunur er um falsaðar undirskriftir á meðmælendalistum framboðslista í fjórum kjördæmum.

Í tveimur þeirra er eingöngu um að ræða framboðslista Íslensku þjóðfylkingarinnar, sem dregnir hafa verið til baka.

Í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður er grunur um falsaðar undirskriftir á fleiri meðmælendalistum án þess að það hafi haft áhrif á gildi framboða, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert