Lokatölur úr Norðausturkjördæmi

Tal­in hafa verið öll at­kvæði í Norðaust­ur­kjör­dæmi og eng­ar breyt­ing­ar urðu á þing­manna­hóp kjör­dæm­is­ins frá síðustu töl­um. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn er stærsti flokk­ur­inn þar líkt og á landsvísu og VG kem­ur næst á eft­ir. Miðflokk­ur­inn er hins veg­ar skammt und­an í þriðja sæt­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka