Jón Ingi leiðir Viðreisn í Hafnarfirði

Jón Ingi Hákonarson.
Jón Ingi Hákonarson. Ljósmynd/Aðsend

Jón Ingi Há­kon­ars­son, ráðgjafi í starf­send­ur­hæf­ingu og MBA, leiðir lista Viðreisn­ar í Hafnar­f­irði fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar 26. maí.

Vaka Ágústs­dótt­ir, ráðning­ar- og þjálf­un­ar­stjóri LS Retail, er í öðru sæti og Þröst­ur Em­ils­son fram­kvæmda­stjóri í því þriðja.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu að Viðreisn sé frjáls­lynt stjórn­mála­afl sem leggi áherslu á jafn­rétti og jöfn tæki­færi allra, frelsi til orðs og at­hafna sem hefti ekki frelsi annarra.

Frambjóðendur Viðreisnar.
Fram­bjóðend­ur Viðreisn­ar. Ljós­mynd/​Aðsend

Fram­boðslisti Viðreisn­ar:

  1. Jón Ingi Há­kon­ar­son, ráðgjafi í starf­send­ur­hæf­ingu, MBA
  2. Vaka Ágústs­dótt­ir, ráðning­ar- og þjálf­un­ar­stjóri LS Retail
  3. Þröst­ur Em­ils­son fram­kvæmda­stjóri, formaður vel­ferðar­nefnd­ar Viðreisn­ar
  4. Sunna Magnús­dótt­ir viðskipta­fræðing­ur
  5. Árni Stefán Guðjóns­son, grunn­skóla­kenn­ari og hand­boltaþjálf­ari
  6. Auðbjörg Ólafs­dótt­ir, yf­ir­maður fjár­festa­tengsla og sam­skipta
  7. Ómar Ásbjörn Óskars­son, varaþingmaður og markaðssér­fræðing­ur
  8. Þórey S. Þóris­dótt­ir, doktorsnemi í viðskipta­fræði, formaður Viðreisn­ar í Hafnar­f­irði
  9. Hrafn­kell Karls­son, mennta­skóla­nemi og fráf. formaður Hinseg­in fé­lags­ins Bur í MH
  10. Harpa Þrast­ar­dótt­ir, verk­fræðinemi og um­hverf­is- og gæðastjóri
  11. Daði Lárus­son, fé­lags- og viðskipta­fræðing­ur og mark­mannsþjálf­ari
  12. Edda Möller, út­gáfu­stjóri Skál­holtsút­gáf­unn­ar
  13. Jón Garðar Snæ­dal Jóns­son bygg­inga­fræðing­ur
  14. Ásta Rut Jón­as­dótt­ir stjórn­mála­fræðing­ur
  15. Þor­varður Goði Valdi­mars­son al­manna­teng­ill
  16. Lilja Mar­grét Ol­sen lög­fræðing­ur
  17. Þor­steinn Elí Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri
  18. Sól­ey Ei­ríks­dótt­ir sagn­fræðing­ur
  19. Hall­dór Hall­dórs­son ör­yrki
  20. Krist­ín Pét­urs­dótt­ir hag­fræðing­ur
  21. Bene­dikt Jónas­son múr­ari
  22. Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir alþing­ismaður
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka