Sjö ára stúlka var bitin af rakkamítli á fjölskylduferðalagi í Bandaríkjunum. Móðir stúlkunnar fann pödduna í hársverði hennar þegar hún var að greiða henni. Meira
Í ágúst 2008 var sænski blaðamaðurinn Svante Liden bitinn af skógarmítli og í kjölfarið veiktist hann af mítlaheilabólgu eða TBE. Nú, sex árum síðar, hefur bit mítilsins enn áhrif á daglegt líf Liden, en hann hefur barist fyrir því að fólk láti bólusetja sig fyrir TBE. Meira
Svonefndur rakkamítill, áttfætt blóðsuguskordýr, hefur fundist sex sinnum hérlendis og í öllum tilfellum með erlendum ferðamönnum frá Bandaríkjunum, síðast í maí. Meira