Íslensk öndvegisverk

Úrslit í vali Kiljunnar á íslenskum öndvegisritum liggja nú fyrir. Brennu-Njálssaga vermir efsta sætið. Í öðru sæti eru skáldsögurnar Sjálfstætt fólk og Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. En hversu margar bækur af lista Kiljunnar hefur þú lesið? Taktu prófið og deildu niðurstöðunum á Facebook.

Brennu-Njálssaga

Brennu-Njálssaga

Höfundur óþekktur

Sjálfstætt fólk

Sjálfstætt fólk

Halldór Laxness

Íslandsklukkan

Íslandsklukkan

Halldór Laxness

Ljóðmæli

Ljóðmæli

Jónas Hallgrímsson

Egilssaga

Egilssaga

Snorri Sturluson (?)

Englar alheimsins

Englar alheimsins

Einar Már Guðmundsson

Heimsljós

Heimsljós

Halldór Laxness

Salka Valka

Salka Valka

Halldór Laxness

Passíusálmar

Passíusálmar

Hallgrímur Pétursson

Þjóðsögur

Þjóðsögur

Útg. Jón Árnason

Ofvitinn

Ofvitinn

Þórbergur Þórðarson

Himnaríki og helvíti

Himnaríki og helvíti

Jón Kalman Stefánsson

Svartar fjaðrir

Svartar fjaðrir

Davíð Stefánsson

Jón Oddur og Jón Bjarni

Jón Oddur og Jón Bjarni

Guðrún Helgadóttir

Bréf til Láru

Bréf til Láru

Þórbergur Þórðarson

Laxdælasaga

Laxdælasaga

Höfundur óþekktur

Snorra-Edda

Snorra-Edda

Snorri Sturluson

Karitas án titils

Karitas án titils

Kristín Marja Baldursdóttir

Djöflaeyjan

Djöflaeyjan

Einar Kárason

Híbýli vindanna/Lífsins tré

Híbýli vindanna/Lífsins tré

Böðvar Guðmundsson

Tíminn og vatnið

Tíminn og vatnið

Steinn Steinarr

Tómas Jónsson metsölubók

Tómas Jónsson metsölubók

Guðbergur Bergsson

Fátækt fólk

Fátækt fólk

Tryggvi Emilsson

Punktur punktur komma strik

Punktur punktur komma strik

Pétur Gunnarsson

Aðventa

Aðventa

Gunnar Gunnarsson

Sturlunga/Íslendingasaga

Sturlunga/Íslendingasaga

Sturla Þórðarson

Dalalíf

Dalalíf

Guðrún frá Lundi

Afleggjarinn

Afleggjarinn

Auður Ava Ólafsdóttir

Gerpla

Gerpla

Halldór Laxness

Eddukvæði

Eddukvæði

Ýmsir höfundar

Kvæðasafn

Kvæðasafn

Steinn Steinarr

Brekkukotsannáll

Brekkukotsannáll

Halldór Laxness

Fjallkirkjan

Fjallkirkjan

Gunnar Gunnarsson

Svartfugl

Svartfugl

Gunnar Gunnarsson

Heimskringla

Heimskringla

Snorri Sturluson

Hávamál

Hávamál

Höfundur óþekktur

Úr landsuðri

Úr landsuðri

Jón Helgason

Blóðhófnir

Blóðhófnir

Gerður Kristný

Sálmurinn um blómið

Sálmurinn um blómið

Þórbergur Þórðarson

Sagan hans Hjalta litla

Sagan hans Hjalta litla

Stefán Jónsson

Dægradvöl

Dægradvöl

Benedikt Gröndal

Leigjandinn

Leigjandinn

Svava Jakobsdóttir

Ljósa

Ljósa

Kristín Steinsdóttir

Piltur og stúlka

Piltur og stúlka

Jón Thoroddsen

Völuspá

Völuspá

Höfundur óþekktur

Skugga-Baldur

Skugga-Baldur

Sjón

Svar við bréfi Helgu

Svar við bréfi Helgu

Bergsveinn Birgisson

Grettis saga

Grettis saga

Höfundur óþekktur

Íslenskur aðall

Íslenskur aðall

Þórbergur Þórðarson

Gunnlaðarsaga

Gunnlaðarsaga

Svava Jakobsdóttir