Íslenskur sjávarútvegur stendur nú höllum fæti á mörkuðum. Ein af orsökum þess er skortur á langtímafjárfestingum í markaðsmálum. Í þessum þætti af Alkemistanum, sem er sá fyrsti sérstaki um markaðsmál sjávarútvegsins, fer Viðar Garðarsson yfir málið eins og það blasir við honum.