Jón Gnarr, borgarstjóri, Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78 og Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna, lásu í dag upp brot úr frægu bréfi sem Martin Luther King yngri skrifaði fyrir fimmtíu árum síðan. En það þykir vera einn merkilegasti texti sem ritaður hefur verið á enska tungu.