mbl | sjónvarp

Út úr skápnum: „Erfiðast að segja 5 ára dóttur minni“

ÞÆTTIR  | 9. janúar | 21:38 
Hafdís Hinriksdóttir var 27 ára þegar hún kom út úr skápnum. „Þetta er þvílíkt frelsi. Maður getur loksins fengið að vera sú sem maður er“, segir Hafdís um reynslu sína í glænýjum þætti á MBL Sjónvarpi. „Mér fannst erfiðast að segja 5 ára dóttur minni“, segir Hafdís en hún segir að viðbrögð hennar hafi komið sér á óvart.
Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading