Kona í fyrsta sinn skipherra í geimferðð

Eileen Collins mun leiða geimferð fyrst kvenna.
Eileen Collins mun leiða geimferð fyrst kvenna. AP

Þrjátíu árum eftir að menn stigu fyrst á tunglið mun Eileen Collins verða fyrst kvenna til að vera skipherra í geimferð er hún stýrir áhöfn geimferjunnar Columbia út í geim á morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert