Nintendo innkallar úlnliðsólar fyrir Wii

Hér sést ólin sem á að innkalla.
Hér sést ólin sem á að innkalla. ap

Leikjatölvuframleiðandinn Nintendo ætlar að innkalla 3,2 milljónir úlnliðsólar sem fylgja nýju leikjatölvunni Wii þar sem í ljós hefur komið að þær hafa ekki virkað rétt. Til að mynda hefur það ítrekað komið fyrir að fjarstýringar, sem eru með hreyfiskynjurum, sem notaðar eru við að spila leiki í tölvunni, hafa lent á sjónvarpsskjánum í hita leiksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert