Nýjustu græjurnar til sýnis í Fífunni

Sýningin Tækni og vit hefur verið opnuð í Fífunni í Kópavogi, en eins og nafnið bendir til getur þar að líta allar nýjustu græjurnar og áhugamenn um upplýsingar hvers konar ættu einnig að geta fengið þar þörfum sínum fullnægt.

Í dag er sýningin einungis opin fagaðilum, en verður opnuð almenningi á morgun, laugardag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka