Nýburar heyrnarmældir á LSH

Börnin tengjast ekki efni fréttarinnar.
Börnin tengjast ekki efni fréttarinnar. mbl.is/Jim Smart

Öll börn sem fæðast á Land­spít­ala - há­skóla­sjúkra­húsi (LSH) á næstu tveim­ur árum verða heyrn­ar­mæld á göngu­deild Barna­spítala Hrings­ins í sam­starfi Heyrn­ar- og tal­meina­stöðvar Íslands (HTÍ) og LSH. Samn­ing­ur um þetta verður und­ir­ritaður í dag, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Fann­ey Dóra Sig­ur­jóns­dótt­ir: Húrra!
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka