Þrívíðar myndir af sólinni

Bandaríska geimferðastofnunin, NASA, birti í nótt nýjar myndir af sólinni sem tvíburageimför sem ganga undir sameiginlega nafninu STEREO tóku. Myndirnar eru þrívíðar og sýna sólina því með hætti sem ekki hefur sést áður. Þó ber að athuga að sérstök þrívíddargleraugu þarf til að njóta allra þriggja víddana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert