Til sigurs á einum bensínlítra

Sparaksturskeppnir hafa lengi verið vinsælar. Ein slík er Eco sparakstursmaraþonið, sem árlega fer fram í Frakklandi þar sem sérkennileg ökutæki aka hring eftir hring á kappakstursbraut í suðurhluta Frakklands þar til þeir verða bensínlausir. Metið á brautinni var sett árið 2005 þegar einum bíl var ekið 3836 km vegalengd á einum lítra af bensíni en það jafngildir því að ekið sé frá París til Moskvu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert