Sjónvarp í föt?

AP

Japanska hátæknifyrirtækið SONY hefur kynnt nýtt, örsmátt sjónvarp sem gæti rutt brautina fyrir næstu kynslóð sjónvarpa. Skjárinn er aðeins 0,3 mm á breidd og beygjanlegur eins og pappír. Um fimm ár tók að þróa tæknina og er rætt um að hana megi nýta sem hluta framúrstefnulegs fatnaðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert