Elsta systkinið gáfaðast

Börn, sem alin eru upp sem elsta barn í systkina­hópi, eru lík­legri til þess að hafa hærri greinda­vísi­tölu held­ur en systkini þeirra, seg­ir í norskri rann­sókn á áhrif­um ald­ursraðar systkina á greind. Elstu börn­in læra af því að kenna yngri systkin­um sín­um og kem­ur fram í rann­sókn­inni að elsta barnið, eða barn sem miss­ir elsta systkini sitt og verður elst, fengu fleiri stig í greinda­vísi­tölu­prófi. Tengsl­in fund­ust með því að skoða rúm­lega 250.000 norska karl­menn. Þetta kem­ur fram á frétt­vef BBC.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert