Nýjar jurtir finnast í Surtsey

Frá Surtsey
Frá Surtsey mbl.is/Sturla Friðriksson

„Maður er eins og strákur í ævintýraferð, í leit að fjársjóði," segir dr. Sturla Friðriksson, um sína árlegu ferð til Surtseyjar. "Enda finnur maður nær alltaf eitthvað," bætir hann við. Sú var raunin í þetta sinn, því Sturla og félagar fundu fimm jurtir sem aldrei hafa áður sést á eynni, vallhumal, háliðagras, hálmgresi, þrílaufung og klappardúnurt.

Leiðangurinn var farinn á vegum Surtseyjarfélagsins, Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landbúnaðarháskólans og Umhverfisstofnunar.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert