Matís (Matvælarannsóknir Íslands) hefur opnað gagnagrunn um efnainnihald matvæla. Grunnurinn, sem ber nafnið ÍSGEM, inniheldur upplýsingar um efni í um 900 fæðutegundum hér á landi. Meðal annars er hægt að fá upplýsingar, um prótein, fitu, kolvetni, vatn, orku, vítamín, steinefni og ósækileg efni eins og kvikasilfur, blý, kadmín og arsen.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MATÍS í dag.
Nánari upplýsingar á vef MATÍS