Breytir CIA texta Wikipedia?

Skanni, sem notaður er á Net­inu til að kom­ast að því hverj­ir breyta upp­lýs­ing­um á al­fræðivefn­um Wikipedia, virðist hafa leitt í ljós að starfs­menn banda­rísku leyniþjón­ust­unn­ar CIA hafi breytt skrif­um á vefn­um, m.a. um for­seta Írans.

Skann­inn virðist einnig hafa leitt í ljós að starfs­menn Páfag­arðs hafi breytt skrif­um um Gerry Adams, leiðtoga Sinn Fein á Norður-Írlandi.

Banda­rísk­ir rann­sókn­ar­menn hönnuðu skann­ann sem fer yfir 5,3 millj­ón­ir breyt­inga á texta Wikipedia og rek­ur þær til net­fanga þeirra sem breyta text­an­um. Ókeyp­is aðgang­ur er að Wikipedia og hver sem er get­ur breytt text­an­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert