Geisladiskurinn 25 ára

Geisladiskurin er 25 ára í ár.
Geisladiskurin er 25 ára í ár. mbl.is/Ásdís

Geisladiskurinn á 25 ára afmæli um þessar mundir. Hann var framleiddur í samvinnu Philips og Sony. Fyrsti geisladiskurinn var framleiddur fyrir 25 árum síðan í verksmiðju Philips í Þýskalandi og kom þannig af stað alþjóðlegri byltingu í gerð tónlistar.

Rúmlega 200 milljarðar geisladiska hafa verið seldir víðs vegar um heiminn síðan og heldur enn titlinum yfir mest notaða formið, þrátt yfir vaxandi notkun á stafrænu niðurhali. Þá er geisladiskurinn ekki síður notaður sem geymsluaðferð fyrir tölvunotendur.

Fyrsti geisladiskurinn sem var framleiddur var fyrir hljómsveitina Abba, The Visitors.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert