Risasporðdreki lifði eitt sinn í sjónum

Vísindamenn hafa fundið steingerða kló af 2,5 metra löngum sæsporðdreka, sem virðist hafa lifað fyrir daga risaeðlanna. Þýski vísindamaðurinn Markus Poschmann, sem fann klóna í malargryfju, segir að vísindamenn hafi ekki áður gert sér grein fyrir því hvað forsögulegar skepnur gátu orðið stórar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert