Þessi endurgerða beinagrind af risaeðlu er meðal þess sem getur að líta á nýrri sýningu um risaeðlur og spendýr sem sett hefur verið upp á Royal Ontario Museum í Toronto í Kanada, og var opnuð um helgina. Starfskona safnsins, Jessica Wilson, lagði lokahönd á uppsetninguna á föstudaginn.