Stafræn tæki og leikföng

Nú stendur yfir mikil tæknisýning í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem sýnd eru nýjustu raftækin á markaðnum. Á sýningunni er hægt að skoða allt frá velmennum, nuddstólum og öryggismyndavélum til sólarorkuknúinna veskja.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert