Stafræn tæki og leikföng

00:00
00:00

Nú stend­ur yfir mik­il tækn­i­sýn­ing í Las Vegas í Banda­ríkj­un­um þar sem sýnd eru nýj­ustu raf­tæk­in á markaðnum. Á sýn­ing­unni er hægt að skoða allt frá vel­menn­um, nudd­stól­um og ör­ygg­is­mynda­vél­um til sól­ar­orku­knú­inna veskja.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka