Lægð um miðjan aldur

Fólk er hamingjusamara snemma á lífsleiðinni og undir lok hennar en um miðja ævi ef marka má niðurstöður tveggja rannsókna breskra og bandarískra vísindamanna sem nýlega voru birtar. Þættir á borð við hjúskaparstöðu, barneignir, atvinnu eða tekjur hafa ekki áhrif á líkurnar á því að fólk finni fyrir depurð eða þunglyndi um miðjan aldur. Góðu fréttirnar eru að með hækkandi aldri batnar yfirleitt andleg líðan fólks á ný.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert