Hækkaður blóðþrýstingur í nábýli við flugvelli

Hávaði vegna flugumferðar veldur hærri blóðþrýstingi hjá fólki, jafnvel þegar það sefur. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem fram fór í nágrenni fjögurra stórra flugvalla í Evrópu.

Vísindamenn komust að því að hærri hljóðum fylgdi meiri áhætta. Meta þeir það svo að líkur á háþrýstingi aukist um 14% fyrir hver 10 desíbel sem bætast við þotugnýinn. aij

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert