Risasmokkfiskur affrystur

00:00
00:00

Ný­sjá­lensk­ir líf­fræðing­ar fylgd­ust spennt­ir með því þegar risa­smokk­fisk­ur, sem veidd­ist í Suður­höf­um á síðasta ári, var  þídd­ur í vik­unni en til stend­ur að rann­saka hræið. Smokk­fisk­ur­inn, sem veg­ur 495 kíló, er afar sjald­séður en heim­kynni hans eru á um 2 kíló­metra dýpi í sjón­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert