Bakteríur stuðluðu að þóun spendýra

Fjallagórilla í Kongó.
Fjallagórilla í Kongó. Reuters

Tvær rannsóknir á samlífi baktería og spendýra sýna fram á að mikla aðlögun þessara tegunda lífvera hvor að annarri og þykja jafnvel benda til þess að bakteríur hafi átt stóran þátt í því að spendýr þróuðust með þeim hætti sem þau gerðu. Þetta kemur fram á fréttavef Reuters.

„Þær hafa ekki einungis þróast með okkur heldur eru einnig vísbendingar um að þær dýrategundir sem hafa getað nýtt sér bakteríur hafi þróast meira en önnur dýr.

Science
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert