Fyrstu myndirnar frá Mars

Reuters.

Geim­farið Fön­ix hef­ur sent fyrstu mynd­irn­ar frá reiki­stjörn­unni Mars. Geim­farið lenti á reiki­stjörn­unni laust fyr­ir miðnætti á ís­lensk­um tíma. Þetta kem­ur fram á frétta­vef BBC. 

Mark­miðið er rann­saka jarðveg í grennd við norður­skaut stjörn­unn­ar til að kom­ast að því hvort sífrer­inn þar kunni að hafa gefið mögu­leika á frum­stæðu lífi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert