Bíll sem gengur fyrir vatni

00:00
00:00

Jap­anskt fyr­ir­tæki kynnti á dög­un­um bíl sem geng­ur fyr­ir blá­vatni. Úr því fram­leiðir hann svo vetni sem notað er til að fram­leiða raf­magn sem knýr svo bíl­inn. Fyr­ir­tækið hygg­ur á fjölda­fram­leiðslu í sam­vinnu við jap­anska bíla­fram­leiðend­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka