Bíll sem gengur fyrir vatni

Japanskt fyrirtæki kynnti á dögunum bíl sem gengur fyrir blávatni. Úr því framleiðir hann svo vetni sem notað er til að framleiða rafmagn sem knýr svo bílinn. Fyrirtækið hyggur á fjöldaframleiðslu í samvinnu við japanska bílaframleiðendur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert