Hættara við krabba í munni

Þó að munntóbak sé ekki eins hættulegt og sígarettur eykur það líkur á að fólk fái krabbamein í munni um 80%. Þetta eru niðurstöður samanburðarrannsóknar krabbameinssviðs Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Í henni voru bornar saman niðurstöður 11 rannsókna hvaðanæva úr heiminum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert