Nýfæddir pönduhúnar sýndir

Reuters

Fjórir risapönduhúnar hafa komið í heiminn síðustu dagana í rannsóknarstofnun í Chengdu í Kína. Þykir þetta óvenjulegt enda eru risapöndur í útrýmingarhættu. Húnarnir eru ekki stórir og vega aðeins um 150 grömm eins og sést á þessari mynd sem blaðið China Daily sendi frá sér í dag af nýfæddri pöndu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka