Eldsneyti úr úrgangi

Efnafyrirtækið Ineos þróar nú tækni til að búa til lífrænt etanól úr úrgangi.

Hækkandi olíuverð og opinberar stefnur þess efnis að gera opinbera bílaflota vistvæna hefur gert lífrænt eldsneyti vinsælt.

Þar sem land er hins notað til að framleiða lífræna eldsneytið hefur ljóminn farið aðeins af því. Efnafyrirtækið Ineos heldur að það geti leyst deiluna um eldsneyti vs mat með nýrri tækni sem gerir það kleyft að vinna eldsneyti úr úrgangi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka