Nærmyndir af sólmyrkva

00:00
00:00

Á mynd­bandi frá Banda­rísku geim­vís­inda­stofn­un­inni, NASA, má sjá sól­myrkv­ann sem varð í morg­un í ná­vígi. Al­myrkvi sást í norður­hluta Kan­ada, á Sval­b­arða og í Síberíu og Kína.

Þúsund­ir manna komu sam­an á þess­um stöðum til að verða vitni að þessu nátt­úru­undri, er verður þegar fullt eða nýtt tungl ber á milli jarðar­inn­ar og sól­ar­inn­ar.

Novosi­biri­sk í Rússlandi var stærsta borg­in þar sem al­myrkvinn sást, og vakti hann þar mik­inn fögnuð meðal íbúa og ferðamanna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka