Forfaðir grameðlunnar fundinn

Pólskir vísindamenn hafa fundið steingervinga sem talið er að séu úr risaeðlu sem er áður óþekktur forfaðir grameðlunnar (Tyrannosaurus Rex).

Talið er að risaeðlan, sem telst vera ráneðla, hafi gengið verið uppi fyrir um 200 milljón árum. Vísindamennirnir kalla risaeðluna „Drekann“.

Grameðlan var stærsta rándýr sem vitað er til að hafi nokkru sinni lifað á þurru landi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert