Hvar eru allir aparnir?

00:00
00:00

Alþjóðleg skýrsla sýn­ir fram á að apar og apa­kett­ir í heim­in­um eru nú í meiri út­rým­ing­ar­hættu en áður vegna veiða og minnk­un­ar skóga.

Fjallað er um 634 teg­und­ir í skyrsl­unni og eru 48 pró­sent þeirra í út­rým­ing­ar­hættu.

Í fyrri skýrsl­um hef­ur verið leitt í ljós að stærri apar, til dæm­is gór­ill­ur og simp­ans­ar, hafa verið í hvað mestri hættu en nú er meira vitað um ógn­ina sem steðjar að smá­vaxn­ari teg­und­um eins og lemúra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert