Hvar eru allir aparnir?

Alþjóðleg skýrsla sýnir fram á að apar og apakettir í heiminum eru nú í meiri útrýmingarhættu en áður vegna veiða og minnkunar skóga.

Fjallað er um 634 tegundir í skyrslunni og eru 48 prósent þeirra í útrýmingarhættu.

Í fyrri skýrslum hefur verið leitt í ljós að stærri apar, til dæmis górillur og simpansar, hafa verið í hvað mestri hættu en nú er meira vitað um ógnina sem steðjar að smávaxnari tegundum eins og lemúra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert