„Örvhentir" smokkfiskar

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu, að líkt og mannfólkið séu smokkfiskar ýmist rétt- eða örvhentir, þ.e. sumir kjósa að beita örmunum hægra megin meira en aðrir þeim, sem eru vinstra megin. 

Rannsóknin byggist á athugunum á smokkfiskum í evrópskum sædýrasöfnum sem tengjast svonefndri Sea Life fyrirtækjakeðju. Vísindamennirnir létu hluti falla fyrir framan smokkfiska í búrum á sama tíma í öllum sædýrasöfnunum og fylgdust með hvaða arma dýrin notuðu til að taka hlutina upp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka