Snjókoma á Mars

00:00
00:00

Könn­un­ar­farið Phoen­ix, sem verið hef­ur á reiki­stjörn­unni Mars frá því í maí, hef­ur sent frá sér upp­lýs­ing­ar sem benda til þess að þar snjói. Snjór­inn var raun­ar bráðnaður áður en hann lenti á yf­ir­borði Mars.

Búið er að ákveða að Phoen­ix verði í gangi leng­ur en upp­haf­lega stóð til eft­ir að vatn fannst í „jarðvegs­sýni" sem farið tók. Vís­inda­menn von­ast til að fá svör við spurn­ing­um um hvort líf hafi ein­hvern tím­ann verið að  finna á plán­et­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert