Þrír Bandaríkjamenn fá efnafræðinóbelinn

Þrír Bandaríkjamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í efnafræði í ár, samkvæmt tilkynningu á vef sænsku akademíunnar í morgun. Hljóta þeir verðlaunin fyrir uppgötvun sína á „græna flúrprótíninu“ (GFP).

Þeir sem verðlaunin hljóta eru Osamu Shimomura, Martin Chalfie og Roger Y. Tsien.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert