Tölvuleikir rokseljast

Tölvuleikjaiðnaðurinn virðist ætla að koma vel út úr efnahagskreppunni og bætir við sig viðskiptavinum. Að sögn sérfræðinga eru neytendur líklegri til þess að gera vel við sig með því að kaupa tölvuleiki. Hagnaður af sölu tölvuleikja stefnir í 22 milljarða eða meira á árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert