Sænskir bílar bila mest

Sænsku sam­tök­in Motormänn­en hafa rann­sakað bil­anatíðni í bíl­um og koma jap­ansk­ir og kór­esk­ir bíl­ar best út, að sögn danska Jyl­l­and­sposten. Volvo og Saab bila hins veg­ar mest og er þetta mikið áfall fyr­ir þess­ar forn­frægu verk­smiðjur sem nú eru í eigu Gener­al Motors í Banda­ríkj­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert