Geimskot Discovery tókst vel

00:00
00:00

Geim­ferj­unni Disco­very var skotið á loft frá Cana­ver­al­höfða á Flórída í nótt. Allt gekk að ósk­um en geim­skot­inu var frestað um helg­ina vegna leka úr gastanki á ferj­unni. 

Ferð Disco­very er heitið til alþjóðlegu geim­stöðvar­inn­ar til að skipa um sól­ar­orkuraf­hlöður. Sjö manna áhöfn er um borð, 6 Banda­ríkja­menn og einn Jap­ani.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert